Um okkur

Útkallssvæði Landfræðilegt þjónustusvæði Slökkviliðs Mýrdalshrepps nær frá Blautukvísl á Mýrdalssandi að Jökulsá á Sólheimasandi. Í liðinu eru 19 einstaklingar Stjórnendur Ívar Páll Bjartmarsson slökkvliðsstjóri Sigurður Gýmir Bjartmarsson varaslökkviliðsstjóri Þjónusta Vatnsöflun og slökkvistarf utanhúss Slökkvistarf innanhúss og reykköfun Björgun fólks með klippum, glennum og öðrum útbúnaði, m.a. úr bílflökum Viðbrögð við mengunar- og eiturefnaslysum Eldvarnareftirlit Bílaflotinn Ford F350 tækjabill árgerð 2007. 86-161 Í bílnum eru klippur og glennur af Lukas stremliner gerð. Einnig er bifreiðin hugsuð til að ferja menn á brunastað og nýtast sem stjornunaraðstaða. MAN 19.403 FAK gerð með 400 hestafla vél,árgerð 1999 fjórhjóladrif með sídrif, háu og lágu drifi, læsingum og rafmagnsgírskiptingu. 86-151 Mannskapshús er einfalt eða fyrir […]

Liðsmenn

Stjórnendur Ívar Páll Bjartmarsson slökkviliðsstjóri Sigurður Gýmir Bjartmarsson varaslökkviliðsstjóri Ágúst Freyr Bjartmarsson Varðstjóri Bjarki Már Gunnarsson varðstjóri Sigurður Gýmir Bjartmarsson varðstjóri Slökkviliðsmenn Aron Jens Sturluson Árni Jóhannsson Benjamín Kjartansson Drífa Bjarnadóttir Grímur Örn Ágústson Guðmundur Kristján Rangarsson Guðni Tómasson Ívar Guðnason Jakub Kaźmierczyk Mikael Kjartansson Óðinn Gíslason Páll Tómasson Pálmi Kristjánsson Sigurður Elías Guðmundsson

Forsíða

[av_layerslider id=’3′] [av_two_third first] [av_blog blog_type=’posts’ link=’category’ blog_style=’single-big’ columns=’3′ contents=’excerpt’ content_length=’content’ preview_mode=’auto’ image_size=’portfolio’ items=’10’ offset=’0′ paginate=’yes’] [/av_two_third] [av_one_third] [av_textblock size=“ font_color=“ color=“] [/av_textblock] [av_tab_container position=’top_tab’ boxed=’border_tabs’ initial=’1′] [av_tab title=’Hafa samband’ icon_select=’yes’ icon=’ue81f’ font=’entypo-fontello’] Ef þig vantar aðstoð hringið þá í Neyðarlínuna í síma 112 Ef þú vilt senda okkur tölvupóst sendu þá á slokkvilid.vik@gmail.com [/av_tab] [av_tab title=’Slökkvitækjaþjónusta’ icon_select=’yes’ icon=’ue85a’ font=’entypo-fontello’] Hér kemur texti um slökkvitækjaþjónustu [/av_tab] [/av_tab_container] [av_textblock size=’10’ font_color=“ color=“] [/av_textblock] [av_textblock size=“ font_color=“ color=“] [/av_textblock] [/av_one_third][av_countdown date=“ hour=’12’ minute=’0′ min=’1′ max=’5′ align=’center’ size=“ style=’center’][/av_countdown]

Bílslys vestan við brúna á Kúðafljóti

Fóru fjórir menn frá okkur langleiðina að Kúðafljóti til að aðstoða vegna bílslys. Tveir bílar höfðu keyrt framan á hvorn annan svo úr varð harður árekstur. þegar fyrstu 4 voru komnir á staðinn þá var það metið þannig að ekki þyrfti meiri mannskap og var þá þeim mannskap sem lagður var af stað snúið við.  Ekki þurfti að beyta klippum.

Vinningur i eldvarnargetraun

Í Nóvember fóru Ívar Páll og Ágúst Freyr í heimsókn í 3 bekk grunnskólans og fræddum þau um eldvarnir og tóku nemendur þátt í eldvarnargetraun.  Ragnar Natan Reynisson, nemandi í 3. b., vann til verðlauna í getrauninni. Ívar Páll Bjartmarsson slökkviliðsstjóri og Ágúst Freyr Bjartmarsson vara slökkviliðsstjóri fóru á  einn, einn, tveir daginn og veittu Ragnari verðlaunin og voru meðfylgjandi myndir tekin við það tilefni.

Einn Einn tveir dagurinn

Tókum við þátt í einn, einn, tveir deginum með öðrum viðbragðsaðilum á svæðinu, fórum með tvo bíla, reykköfunartæki og fleirra til að leyfa krökkunum skoða, afhendum öllum nemendum límmiða með símanúmeri neyðarlínunar og gáfum öllum bókina um eldvarnir heimilissins. það er hægt að skoða bókina á forsíðunni hjá okkur í pdf formati. Hægt er að sjá fleiri myndir með því að smella á Read more…

Æfing í slökkvistöð 9 febrúar

Febrúaræfingin var haldið að þessu sinni í slökkvistöðinni, var mönnum skipt upp í tvo hópa. Annar hópurinn byrjaði á því að fara í skyndihjálp en hinn þurfti að skipuleggja slökkvistarf uppi á töflu. Þegar hóparnir voru búnir að fara á báðar stöðvarnar þá komu allri saman og hlustuðu á fyrirlestur um forgangsakstur hjá honum Kjartani lögreglumanni. Þökkum Kjartani lögreglumanni, Helgu þorbergs hjúkrunarkonu og Sigurði Gými sjúkraflutningamanni fyrir aðstoðina við þessa æfingu.

Klippuæfing 7. janúar 2015

Janúaræfingin var haldin í frekar vondu veðri á gámasvæðinu en þar var búið að setja upp árekstur tveggja bíla, Það var frekar léleg mæting á æfinguna en þeir fimm sem mættur fyrir utan okkur stjórnendur fengu betri æfingu fyrir vikið. Hægt er að sjá fleiri myndir með því að smella á Read more..