Námskeið fyrir stjórnendur hlutastarfandi slökkviliða

Fóru fimm frá okkur á námskeið fyrir stjórnendur hlutastarfandi slökkviliða sem haldið var á selfossi dagana 6, 7 og 8 febrúar. Voru það Ívar, Ágúst, Sigurður, Bjarki og Vigfús sem fóru. Einnig hófu fimm frá okkur fjarnám við brunamálaskólann en lokapróf hjá þeim verður í apríl.