Einn Einn tveir dagurinn

IMG_4377

Tókum við þátt í einn, einn, tveir deginum með öðrum viðbragðsaðilum á svæðinu, fórum með tvo bíla, reykköfunartæki og fleirra til að leyfa krökkunum skoða, afhendum öllum nemendum límmiða með símanúmeri neyðarlínunar og gáfum öllum bókina um eldvarnir heimilissins. það er hægt að skoða bókina á forsíðunni hjá okkur í pdf formati.

Hægt er að sjá fleiri myndir með því að smella á Read more…

IMG_4375  IMG_4371 IMG_4369 IMG_4367 IMG_4361 IMG_4354