Vinningur i eldvarnargetraun

Í Nóvember fóru Ívar Páll og Ágúst Freyr í heimsókn í 3 bekk grunnskólans og fræddum þau um eldvarnir og tóku nemendur þátt í eldvarnargetraun.  Ragnar Natan Reynisson, nemandi í 3. b., vann til verðlauna í getrauninni. Ívar Páll Bjartmarsson slökkviliðsstjóri og Ágúst Freyr Bjartmarsson vara slökkviliðsstjóri fóru á  einn, einn, tveir daginn og veittu Ragnari verðlaunin og voru meðfylgjandi myndir tekin við það tilefni.

IMG_9026

IMG_9031