Bílslys vestan við brúna á Kúðafljóti

IMG_0284

Fóru fjórir menn frá okkur langleiðina að Kúðafljóti til að aðstoða vegna bílslys. Tveir bílar höfðu keyrt framan á hvorn annan svo úr varð harður árekstur. þegar fyrstu 4 voru komnir á staðinn þá var það metið þannig að ekki þyrfti meiri mannskap og var þá þeim mannskap sem lagður var af stað snúið við.  Ekki þurfti að beyta klippum.