Nýr bíll

Á einn einn tveir daginn tókum við við nýjum slökkvibíl frá fyrirtækinu Feuerwehrtechnikberlin sem staðsett er í berlín. Á myndini má sjá Tobias Gantevoort afhenda Ívari Páli slökkviliðsstjóra lykla af nýja bílnum. Hér fyrir neðan eru nánari upplýsingar um bílinn.

MAN TGM 18.340
Árgerð 2017 (Nýskráður á íslandi)
340 hestöfl Euro VI
Beinskiptur
Tvöfalt hús (6 manna)
5000 l tankur
4000 l dæla
Eitt háþrýsihjól 50 metrar
Mónitor á þaki 2000 l
Led ljósamastur
Led lýsing í skáp
Led vinnu lýsing
Miðstöð í skáp
9 tonna spil
Myndavél að aftan.