Heimsókn leikskólabarna í slökkvistöðina

20160920_094624

það komu nokkur börn úr leikskólanum í heimsókn í slökkvistöðina í dag. Voru þau mjög áhugasöm um bílanna og annan búnað. Hver veit nema þarna séu slökkviliðsmenn framtíðarinar á ferð.