Æfingar á nýja bílinn

Þessa dagnana erum við að æfa okkur á nýja bílinn. Erum mjög ánægðir með það hvað dælan er einföld og menn fljótir að læra á hana.