Verklega lokapróf brunamálaskólans 30 og 31 maí

IMG_5104Hér má sjá hópinn í Vík

20150531_142532Hér má sjá hópinn sem tók þátt Hveragerði

Dagana 30 og 31 maí var haldið verklega lokapróf brunamálaskólans hér í Vík og í Hveragerði. Í Vík var vatnsöflun og köld reykköfun. Voru 12 slökkviliðsmenn sem tóku þátt í á laugardeginum en þá var farið í það að leggja frá brunahana og dæla úr Víkuránni. Einnig var farið í kalda reykköfun í Vík . Á sunnudeginum fóru svo 8 menn til þeirra hjá Brunavörnum Árnessýslu og tóku próf í heitri reykköfun.