Lokaæfing fyrir verklega prófið 27 maí

 

Þá vorum við að klára síðust æfinguna yfir verklega prófið sem verður hér hjá okkur 30 maí, hann Steinar Garðarsson frá Brunavörnum Árnessýslu aðstoðaði okkur.Það var hún  Patrycja Pati Makowska sem tók myndirnar.