Starfsfólk Icelandair hótel Vík og Víkurskála á öryggisnámskeiði

IMG_0452    IMG_0459

Fórum við þrír frá slökkviliðinu og hittum starfsfólk Icelandair hótel Vík og víkurskála,  fórum yfir með þeim öryggismál og hvar slökkvitæki eru staðsett. þegar að búið var að fara í gönguferð um hótelið var fólkinu boðið út fyrir hús og þar fékk það að nota eldvarnarteppi og nokkar gerðir af slökkvitækjum. Tókst þetta í alla staði vel og erum við vissir um að þetta mum nýtast þeim vel.