Brunarvarnaráætlun Mýrdalshrepps

þann 19 maí var skrifað undir brunavarnaráætlun Mýrdalshrepps sem gildir næstu fimm árin. Á myndini má sjá Ívar Páll Bjartmarsson Skökkviliðsstjóra, Björn Karlsson forstjóra Mannvirkjastofunar, Ásgeir Magnússon sveitarstjóra Mýrdalshrepps og Ágúst Freyr Bjartmarsson Vara slökkviliðstjóra.