Æfing í slökkvistöð 9 febrúar

Febrúaræfingin var haldið að þessu sinni í slökkvistöðinni, var mönnum skipt upp í tvo hópa. Annar hópurinn byrjaði á því að fara í skyndihjálp en hinn þurfti að skipuleggja slökkvistarf uppi á töflu. Þegar hóparnir voru búnir að fara á báðar stöðvarnar þá komu allri saman og hlustuðu á fyrirlestur um forgangsakstur hjá honum Kjartani lögreglumanni. Þökkum Kjartani lögreglumanni, Helgu þorbergs hjúkrunarkonu og Sigurði Gými sjúkraflutningamanni fyrir aðstoðina við þessa æfingu.